Ég get vel tekið undir þá gagnrýni Ólafs Ragnars á ýmsar  aðgerðir ríkisstjórnarinnar og að  hún hafi reynt að keyra í gegnum þingið of mörg stór mál og umdeild án fyrirhyggju eða réttrar forgangsröðunar út frá hagsmunum þjóðarinnar.

Jón Bjarnason