Stórsigur Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, í kosningum í stúdentaráðs er hreint ótrúlegur. Vaka fékk um 77% atkvæða og 21 af 27 fulltrúum í stúdentaráð. Röskva, samtök félagshyggjufólks, fékk aðeins sex menn kjörna.

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.

Það er því óneitanlega gaman að vera Vökustaur og eitt er víst að hjörtu margra sem eldri eru slá hraðar í dag og næstu daga.