Sólskinið hefur glatt landann undanfarið og ganga nú margir um brúnir á örund og glaðir í sinni.

Ekki er ólíklegt, í ljósi reynslunnar, að ríkisstjórnin finni leiðir til að eigna sér heiðurinn af góða veðrinu.

Jón Ríkharðsson