Skoðanir

 • Friedman hefði orðið 100 ára í dag!

  Friedman hefði orðið 100 ára í dag!

  Skoðanir 31/07/2012 at 12:19

  Einn helsti hugsuður frjálshyggjunnar á tuttugustu öld, Milton Friedman, hefði orðið 100 ára í dag. Í tilefni dagsins bendi ég á tíu þátta seríu, Free […]

   
 • Eiga Íslendingar að deila auðlindum sínum með 500 milljónum?

  Eiga Íslendingar að deila auðlindum sínum með 500 milljónum?

  Skoðanir 30/07/2012 at 13:05

  Hvaða hagsmuni sína tryggir rúmlega 300 þúsund manna þjóð, sem á miklar auðlindir með því að ganga inn í 500 milljóna manna pólitískt bandalag? Er […]

   
 • Aðskilnaður í bankakerfinu

  Aðskilnaður í bankakerfinu

  Skoðanir 30/07/2012 at 12:45

  Vegna smæðarinnar geta einstaka stórir þátttakendur eða einstakir atburðir haft óeðlilega mikil áhrif á fjármálamarkaðinn og valdið miklu tjóni. Þess vegna bendir margt til þess […]

   
 • Þegar Grænlandsjökull var næstum bráðnaður

  Þegar Grænlandsjökull var næstum bráðnaður

  Skoðanir 30/07/2012 at 10:09

  Sagt var að í fyrsta skipti í sögunni næði bráðnun Grænlandsjökuls til alls jökulsins. Hnýtt var við fréttina um þessa ógnvænlegu bráðnun Grænlandsjökuls hvaða áhrif […]

   
 • Sjaldséður fugl hér

  Sjaldséður fugl hér

  Skoðanir 27/07/2012 at 13:49

  Evruskrofa lifir aðallega á því sem fellur til hjá öðrum hæfari tegundum þegar þær safna birgðum fyrir afkvæmi sín. Stórir hópar þessarra fugla fara um, […]

   
 • Þrotabú bankanna greiði alfarið í íslenskum krónum

  Þrotabú bankanna greiði alfarið í íslenskum krónum

  Skoðanir 27/07/2012 at 06:39

  Ekki er ljóst hvort þrotabú gömlu bankanna greiða kröfuhöfum út í blöndu af gjaldmiðlum og krónum, eða eingöngu krónum. Greiði þrotabúin alfarið út í krónum […]

   
 • Óburðugt mat á viðskiptaburðum Huang Nubo

  Óburðugt mat á viðskiptaburðum Huang Nubo

  Skoðanir 25/07/2012 at 06:24

  Spegillinn hefur þegar farið í saumana á bandarískum umsvifum Huang Nubos, þau einu sem vitað er að hann hafi staðið í erlendis. Sú könnun sýnir […]

   
 • Skólar lokast og „síestan“ að hverfa

  Skólar lokast og „síestan“ að hverfa

  Skoðanir 25/07/2012 at 06:05

  En á sama tíma og ástandið er válynt á evrusvæðinu, keppast íslensk stjórnvöld við að koma Íslandi inn í ESB og inn á hið efnahagslega […]

   
 • Innistæðulaust mont

  Innistæðulaust mont

  Skoðanir 23/07/2012 at 12:35

  Kjarni málsins felst í spurningunni: Hvað hefur ríkisstjórnin gert til þess að örva atvinnulífið? Allir vita svarið. Hún hefur þvælst fyrir. Heyr á endemi! Menn […]

   
 • Hvers vegna sitja þeir heima?

  Hvers vegna sitja þeir heima?

  Skoðanir 22/07/2012 at 09:25

  En hvar eru hinir íslensku vinir Araba? Hvers vegna sést ekki einn einasti mótmælandi við kínverska sendiráðið til að mótmæla stuðningi Kína við Sýrlandsstjórn? Eða […]