Þeirra eigin orð

 • Munum ekki hækka skatta

  Munum ekki hækka skatta

  Þeirra eigin orð 22/11/2012 at 10:15

  En að halda því fram að nú eigi að hækka skatta, kannski á næstu mánuðum eða svo, er fjarstæða. Það er fjarstæða að halda því […]

   
 • Gengið fljótt og vel að Jóni og Gunnu

  Gengið fljótt og vel að Jóni og Gunnu

  Þeirra eigin orð 21/11/2012 at 09:25

  Og það hefur verið upplýst að nýju bankarnir haldi áfram háttum gömlu bankanna og láti menn sem skulda yfir þúsund milljarða í bankakerfinu ekki í […]

   
 • You ain’t seen nothing yet

  Þeirra eigin orð 21/11/2012 at 09:23

  You ain’t seen nothing yet. Ólafur Ragnar Grímsson forseti um íslensku útrásina í ávarpi við vígslu nýrra höfuðstöðva Avion Group á Englandi í febrúar 2005 […]

   
 • Ekki herða tök á fyrirtækjum hér heima

  Þeirra eigin orð 20/11/2012 at 14:18

  Hvernig ætlum við að tryggja að arðurinn af heimsvæðingu viðskiptanna skili sér hingað heim og komi öllum til góða? Hver verður hlutur íslensks almennings í […]

   
 • Hefði átt að hringja bjöllum

  Þeirra eigin orð 19/11/2012 at 14:16

  Áhrif auðhringsins voru undir ýmsum merkjum og myndum og almenningi var því ekki ljóst, hversu víða þeir menn höfðu leitað fanga. Frjálsum fjölmiðlum stafaði af […]

   
 • Höfundur Íslands bregst

  Þeirra eigin orð 19/11/2012 at 14:14

  Hallgrímur Helgason lagðist lágt með því að gerast málsvari þeirra sem telja jafnræði felast í því að hafa 70% fjölmiðla á eigin hendi og deila […]

   
 • Vissum að hann var geðveikur

  Vissum að hann var geðveikur

  Þeirra eigin orð 19/11/2012 at 14:13

  Við vissum alltaf að Davíð væri geðveikur leiðtogi en nú hvarflaði allt í einu að okkur að taka þau orð bókstaflega. Var karlinn á leið […]

   
 • Gunga og drusla

  Þeirra eigin orð 19/11/2012 at 14:13

  Hann getur ekki haft nein lögmæt forföll. Ég hlýt að líta svo á að hann þori ekki … hann þori ekki að koma hér og […]

   
 • Stærstu mistökin

  Þeirra eigin orð 19/11/2012 at 14:11

  En stærstu mistök okkar sjálfstæðismanna sem tengjast bankakerfinu og hruni þess voru gerð við einkavæðingu bankanna fyrir rúmlega sex árum. Með því að falla frá […]

   
 • Öll fyrirtækin keypt í góðri trú

  Þeirra eigin orð 19/11/2012 at 14:10

  Ég er kannski ekkert undrandi á umræðunni en ég er ekki viss um að allir skilji það að fyrir þessa peninga sem að útrásarvíkingarnir voru […]