• Ríkisútvarpið fest í setti

    Hafi einhver borið þá von í brjósti að spilin á íslenskum fjölmiðlamarkaði yrðu raunverulega stokkuð upp með sérstakri aðgerðaráætlun menningarmálaráðherra, hefur sá hinn sami orðið fyrir miklum vonbrigðum. Tillögur ráðherra undir hatti aðgerðaráætlunar í málefnum fjölmiðla, sem ríkisstjórnin hefur gert að sínum, taka mið af því að fyrst skuli staðið…

  • Eymdarvísitalan hækkar verulega

    Eymdarvísitalan hefur hækkað verulega frá því að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tók við völdum undir lok síðasta árs. Í nóvember 2024 var vísitalan 7,3 stig en…

  • Rússneskir auðmenn í liði Pútíns

    Milljarðamæringar hafa aldrei verið fleiri í Rússlandi þrátt fyrir innrás Rússlands í Úkraínu og viðskiptaþvingana Vesturlanda. En á þeim 25 árum sem Vladímír Pútín hefur…

Vinsælast