Hitt er að verði verkfallið langt held ég að margir eigi eftir að hugsa sér til hreyfings úr VR. Margir eru jafnvel nú þegar farnir að gera það. Tengingin við verkalýðsfélög eru oft bara í gegnum sjúkrasjóð, orlofssjóð og íþróttastyrki. Ansi margir eru sjálfsagt að velta fyrir sér hvenær þeir notuðu þetta seinast og hvað er í boði á öðrum stöðum. Jafnvel að sleppa sleppa því að vera í slíku félagi.

Tómas Hafliðason