Seðlabankinn tapar líklega 3,1 milljörðum danskra króna eða 61 milljarði íslenskra króna, vegna þess að hann fær væntanlega ekkert af eftirstöðvum söluandvirðisins, en veðið, sem hann tók, var allsherjarveð og hefði þess vegna átt að ganga upp í fleiri kröfur á Kaupþing en neyðarlánið. Hinir slyngu dönsku fjármálamenn léku á Má Guðmundsson. Þessi niðurstaða var síður en svo „ágæt miðað við aðstæður“.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson