JAfnréttisstofa getur sparað skattgreiðendum tölluverðar fjárhæðir. Stofnunin er í dýru leiguhúsnæði á Akureyri en gæti flutt starfsemina í ódýara. En það vill forstöðumaðurinn ekki. Hvers vegna?

Jú, þá lækka framlög ríkisins til Jafnréttisstofu sem nemur lækkun leigunnar. Jafnréttisstofa yrði jafn sett í ódýrara leiguhúsnæði en skattgreiðendur gætu sparað nokkra fjármuni.

Jafnréttisstofa

Í viðtali við Viðskiptablaðið segir Kristín Ástgeirsdóttir forstöðukona að því þjóni flutningur í ódýrara leiguhúsnækki tilgangi sínum!!. Hún vildi fá mismuninn á leigunni í reksturinn.