Þetta hefur þau áhrif að heildarskattstofn hópsins er 190 milljarðar en ekki 118 milljarðar eins og segir í úttektinni og að skattstofn tíu efnuðustu einstaklinganna og hjónanna á listanum eru samtals 66,7 milljarðar en ekki 51,8 milljarðar.

Viðskiptablaðið – Leiðrétting vegna fréttar um auðlegðarskatt.