Mögulegur fríverslunarsamningur á milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna var einkum til umræðu á fundi norrænna viðskiptaráðherra sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sat í Osló í gærmorgun. Fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu að sérstaklega hafi verið rætt um hagsmuni EFTA-ríkjanna Íslands og Noregs í því sambandi.

via Hefði jákvæð áhrif á öllu EES-svæðinu – mbl.is.