Á sama tíma hafa margir saknað umfjöllunar Össurar um efnahagsmál Evrópu. Össur hefur lítið tjáð sig gjaldþrot Kýpur, þrátt fyrir hafa lögeyrinn evruna, og vaxtalækkun Evrópska seðlabankans á fimmtudag vegna viðvarandi kreppu í Evrópusambandslöndunum. Kannski hefur rifjast upp fyrir Össuri að hann hafi „ekki hundsvit á efnahagsmálum“, eins og hann sjálfur komst svo skemmtilega að orði og hefur verið bundið í bók.

Dálkahöfundur Viðskiptablaðsins sem skrifar undir heitinu Týr.