Það sem bjargaði þessari þjóð frá algeru hruni er sennilega setning neyðarlaganna 2008 og neitun þjóðarinnar að borga Icesave. Þá skipti máli að ríkissjóður var nánast skuldlaus þegar ósköpin dundu yfir.

Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður í Áramót – tímariti Viðskiptablaðsins 2010.