The video cannot be shown at the moment. Please try again later.

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í febrúar 2009, að það væri fjarstæða að til stæði hjá nýrri ríkisstjórn að hækka skatta.
Á tæpum fjórum árum hefur ríkisstjórnin gert yfir 100 breytingar á skattakerfinu. Flestar breytingarnar fela í sér álagningu nýrra skatta eða hækkun þeirra sem eru fyrir. Á kjörtímabilinu hefur ríkisstjórnin aukið skattaheimtu á fyrirtæki og einstaklinga um 90 milljarða króna og stefnir að enn meiri hækkun á nýju ári.