Góðhjartaðir stjórnmálamenn gefa loforð í góðri trú. Þeir hrinda loforðum í framkvæmd í þeirri von að þjóðfélagið njóti þess með beinum eða óbeinum hætti. Stjórnmálamenn vilja tryggja lágmarkslaun, efla efnahagslífið með ýmsum opinberum aðgerðum og tryggja aukið jafnrétti.

Reynslan af inngripum stjórnmálamanna er hins vegar ekki góð. John Stossel, fréttamaður og rithöfundur, tók saman lista yfir þau 10 helstu loforð stjórnmálamanna sem reyndust illa.

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.