Sennilega ætla Vinstri grænir að reyna að sigla með kápuna á báðum öxlum í ESB-málum í gegnum næstu þingkosningar. Þeir gera sér grein fyrir, að þeir munu bíða afhroð í kosningunum en hugsa sennilega á þann veg, að þeir missi mikið af atkvæðum miðað við toppárangur í kosningunum 2009 en sitji eftir með flokk í sæmilegri stöðu miðað við það sem áður var.

Meira hér