Nýlegt efni

  • Þingmenn Samfylkingar í felum

    Þingmenn Samfylkingar í felum

    Klippt og Skorið 23/06/2012 at 16:34

    Þingmenn Samfylkingarinnar vilja ekki tengjast Jóhönnu Sigurðardóttur og eru því farnir í felur. Þetta fullyrðir Styrmir Gunnarsson. Í Pottinum á Evrópuvaktinni bendir Styrmir á að […]

     
  • Þjóð dregin á asnaeyrum

    Þjóð dregin á asnaeyrum

    Pistlar 22/06/2012 at 16:52

    Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon eiga eitt sameiginlegt umfram margt annað. Sem stjórnarandstæðingar voru þau talsmenn þess sem nú er kallað á fínu máli […]

     
  • Ísland er lítið en þó stórt

    Ísland er lítið en þó stórt

    Klippt og Skorið 22/06/2012 at 16:32

    „Ég hefði aldrei sótt um aðild að Evrópusambandinu í ykkar sporum,“ segir Carl Hahn, fyrrverandi stjórnarformaður Volkswagen – þýska bílaframleiðandans. Í stórmerkilegu viðtali við Karl […]

     
  • Að gleyma eigin orðum

    Að gleyma eigin orðum

    Klippt og Skorið 22/06/2012 at 16:26

    Af gefnu tilefni er vert að vekja athygli á því sem segir í siðferðiskafla skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis: „Það er mikilvægur hluti af lýðræðislegum stjórnarháttum að […]

     
  • Tungur tvær í VG

    Tungur tvær í VG

    Klippt og Skorið 22/06/2012 at 16:22

    Aðeins einn þingmaður Vinstri grænna greiddi atkvæði gegn því að íslensk stjórnvöld tækju við aðlögunarstyrkjum – svokölluðum IPA-styrkjum frá Evrópusambandinu. Sá þingmaður heitir Jón Bjarnason. […]

     
  • Ráðherra sem brýtur lög látinn fjúka

    Ráðherra sem brýtur lög látinn fjúka

    Klippt og Skorið 22/06/2012 at 09:05

    Spurning: Hver sagði eftirfarandi: „Hjá öðrum lýðræðisþjóðum hefði ráðherra sem brýtur svo gróflega lög og reglur verið látinn fjúka. En hér á landi er allt […]

     
  • Ponzi-svikamylla vestrænna ríkissjóða

    Ponzi-svikamylla vestrænna ríkissjóða

    Pistlar 18/06/2012 at 16:46

    Carlo Ponzi var uppvaskari frá Parma á Ítalíu. Árið 1903 leitaði hann betra lífs og fluttist til Bandaríkjanna. Hann var með tvo dollara og fimmtíu […]