• Harðstjóri fjarlægður – óvissa og vonir

    Óvissan um hvort lýðræði komist aftur á í Venesúela er mikil þótt vonir almennings hafi vaknað eftir handtökuna á Mudoro. Valdakerfi sósíalista stendur hins vegar óhreyft. Varaforsetinn, Delcy Rodríguez, hefur tekið við og hún er sannfærður sósíalisti og harður andstæðingur Vesturlanda og Bandaríkjanna sérstaklega. Rodríguez hefur verið í innsta hring…

Vinsælast