Skoðanir

  • ESB: Ekki er allt sem sýnist í félagasamtökum atvinnulífsins

    ESB: Ekki er allt sem sýnist í félagasamtökum atvinnulífsins

    Skoðanir 11/02/2015 at 10:02

    Ætla mætti af yfirlýsingum talsmanna hinna ýmsu félagasamtaka í atvinnulífinu að þar væri órofa samstaða um aðild að ESB og “ljúka” viðræðum. En ekki er […]

     
  • Skipulagavaldið er hin nýja þjóðnýting

    Skipulagavaldið er hin nýja þjóðnýting

    Skoðanir 11/02/2015 at 08:53

    Djúpt inn í ráðhúsum sitja borgar- og bæjarfulltrúar og hugleiða hvernig þeim finnist að aðrir eigi að ráðstaf eigin eignum. Þeir geta ekki þjóðnýtt beint, […]

     
  • Tangó stjórnmálamanna og embættismanna

    Tangó stjórnmálamanna og embættismanna

    Skoðanir 11/02/2015 at 08:51

    Bjarni Benediktsson gekk hreint til verks í gær með yfirlýsingu sinni um að skattsvikarar ættu ekkert skattaskjól hjá sér. Það er þess vegna ekki annað […]

     
  • Reykjavíkurflugvöllur

    Reykjavíkurflugvöllur

    Skoðanir 11/02/2015 at 08:28

    Enginn af viðmælendunum virtist gera sér ljóst að Rögnunefndin er varla neitt annað en Pótemkín-tjöld Dags B. Eggertssonar sem hann bjó til í þeim tilgangi […]

     
  • Hver er kjarni sannvirðis?

    Hver er kjarni sannvirðis?

    Skoðanir 05/02/2015 at 09:34

    Mér er ekki kunnugt um að ágreiningur hafi nokkru sinni verið uppi um að Fjármálaeftirlitið byggði stjórnvaldsákvarðanir sínar um töku eigna Glitnisbanka hf., Kaupþingsbanka hf. […]

     
  • Hroki meirihlutans í borginni

    Hroki meirihlutans í borginni

    Skoðanir 05/02/2015 at 09:28

    Ef það er eitthvað sem meirihlutinn í borginni stendur fyrir þá er það hroki. Flestir vita hvernig Dagur borgarstjóri brást við þeirri staðreynd að Reykjavíkurborg […]

     
  • Í værðarvoðum hins örugga tóms

    Í værðarvoðum hins örugga tóms

    Skoðanir 05/02/2015 at 09:21

    Vilji Vesturlandabúar búa um sig til hinstu hvílu í værðarvoðum hins örugga tóms eins og heimspekingur orðaði það þá skal tekið undið með heimspekingnum “að slíkt er […]

     
  • Er ekki alveg komið nóg af Degi og stjórn Reykjavíkurborgar?

    Er ekki alveg komið nóg af Degi og stjórn Reykjavíkurborgar?

    Skoðanir 05/02/2015 at 09:20

    Þetta er komið út fyrir allt sem hægt er að þola.  Þessi mál virðast hafa verið í góðu lagi áður en borgaryfirvöld akváðu að SPARA […]

     
  • Gagnið af gagnsæinu

    Gagnið af gagnsæinu

    Skoðanir 04/02/2015 at 09:35

    Með hliðsjón af óumdeildum ávinningi gagnsæis er það áhyggjuefni hversu lítið gagnsæi er í kringum afgreiðslu beiðna um undanþágur frá gjaldeyrishöftum, einkum ef haft er […]

     
  • Aftur að tollum

    Aftur að tollum

    Skoðanir 04/02/2015 at 09:18

    Oft er látið að því liggja að innflutningur búvara sé hér að mestu bannaður. Helst að einstöku sinnum sé leyft að flytja inn eitthvert smáræði, […]