Skoðanir

  • Jón Sigurðsson var frjálshyggjumaður

    Jón Sigurðsson var frjálshyggjumaður

    Skoðanir 10/07/2012 at 14:58

    Jón skrifaði 1841: „Frelsi manna á ekki að vera bundið nema þar, sem öllu félaginu (þjóðinni) mætti verða skaði, að það gengi fram.“ Hannes Hólmsteinn […]

     
  • Formaður utanríkis­mála­nefndar kýs frekar Damanaki en íslenska hagsmuni

    Formaður utanríkis­mála­nefndar kýs frekar Damanaki en íslenska hagsmuni

    Skoðanir 10/07/2012 at 10:20

    Ekki tekur betra við þegar hugað er að framgöngu Árna Þórs Sigurðssonar, formanns utanríkismálanefndar og þingmanns vinstri-grænna. Hann lætur aldrei brjóta á neinu gagnvart ríkisstjórn […]

     
  • Er gúrkutíðin algjör?

    Er gúrkutíðin algjör?

    Skoðanir 09/07/2012 at 23:44

    Ekki ríður ruglið við einteyming þessa dagana. Fréttastofa Ríkisútvarpsins sér ekki einu sinni ástæðu til að flissa við upplestur þessarar fréttar. Fliss er þó viðhaft […]

     
  • Ríkið í þágu sérhagsmuna

    Ríkið í þágu sérhagsmuna

    Skoðanir 09/07/2012 at 17:12

    Þessi „góðsemi“ stjórnmálamanna nútímans hefur meðal annars séð til þess að útgjöld hins opinbera fara stighækkandi ár frá ári og virðist ekkert lát vera á […]

     
  • ESB-er forystulaust og evru-ríkin sundruð – hver yfirgefur skútuna?

    ESB-er forystulaust og evru-ríkin sundruð – hver yfirgefur skútuna?

    Skoðanir 08/07/2012 at 10:04

    Spennan magnast vegna evrunnar í Þýskalandi. Innan þýsku stjórnarflokkanna eru átök um leiðir til bjargar henni. Schäuble er fulltrúi þeirra sem vilja harðferð í átt […]

     
  • Mótmæla Merkel

    Mótmæla Merkel

    Skoðanir 06/07/2012 at 16:21

    172 þýskir hagfræðingar mótmæla í opnu bréfi í Frankfurter Allgemeine síðustu tilraun Merkel-stjórnarinnar til að bjarga evrunni. Leiðtogar skuldugra Suður-Evrópuríkja þvinguðu Merkel kanslara að opna […]

     
  • Tvískinnungur barnaverndaryfirvalda

    Tvískinnungur barnaverndaryfirvalda

    Skoðanir 06/07/2012 at 09:32

    Hér gætir mikils tvískinnungs. Annars vegar segir nefndin í skeyti til ráðherrans að ekki hafi komið fram nýjar upplýsingar, sem geri henni kleift að kyrrsetja […]

     
  • Hvort svíkur Steingrímur J. þjóðina eða Samfylkinguna?

    Hvort svíkur Steingrímur J. þjóðina eða Samfylkinguna?

    Skoðanir 05/07/2012 at 17:00

    Það er kominn tími til að Steingrímur J. hætti svona leikaraskap. Hann fer honum illa. Össur er miklu betri í þessu en Steingrímur. Styrmir Gunnarsson

     
  • Leiðin úr svartholinu

    Leiðin úr svartholinu

    Skoðanir 05/07/2012 at 16:44

    Við Íslendingar stöndum frammi fyrir því að velja okkur leið. Leið fyrirgefningar og sáttar er ekki eina leiðin. En hún er sú leið sem er […]

     
  • Óttinn við tollinn

    Óttinn við tollinn

    Skoðanir 05/07/2012 at 16:35

    Það er nefnilega þannig að á Íslandi árið 2012 máttu ekki kaupa þér raftæki, föt og annað í útlöndum án þess að greiða af því […]