Skoðanir

  • Skelfileg staða

    Skelfileg staða

    Skoðanir 13/05/2015 at 11:59

    Blessunarlega er það svo að verkföll stofna yfirleitt hvorki heilsu né lífi fólks í hættu. Nú bregður hins vegar svo við að forstjóri Landspítalans og […]

     
  • Erum við fær um að eiga samræðu?

    Erum við fær um að eiga samræðu?

    Skoðanir 13/05/2015 at 11:55

    Eins og í öllum kjaradeilum þá er auðvelt að setja sig í spor beggja deiluaðila. Það er hins vegar hart hvernig verkfallið hefur leikið sjúklinga […]

     
  • Vinstri slagsíða í kennslu

    Vinstri slagsíða í kennslu

    Skoðanir 13/05/2015 at 11:53

    Svo eru einhverjir vinstri menn svo samdauna rétttrúnaði sínum að þeir sjá ekki eigin hlutdrægni og verja þessa framsetningu á samfélagsmiðlum. Reynsla mín er sú […]

     
  • Varð dramb Íslendingum að falli?

    Varð dramb Íslendingum að falli?

    Skoðanir 06/05/2015 at 11:20

    Ýmsir íslenskir fræðimenn hafa einmitt gripið til drambs, þegar þeir ræða um bankahrunið haustið 2008. Íslendingar hafi miklast um of, ætlað sér að sigra heiminn, […]

     
  • Allt nema almennar aðgerðir

    Allt nema almennar aðgerðir

    Skoðanir 22/04/2015 at 09:23

    Það er gott að ríkisvaldið er tilbúið að gefa aðeins eftir í skattheimtunni svo launþegar fái meira í vasann. Það er verra að þetta eigi […]

     
  • „Lánardrottinn greiðir ekki skuldaranum fyrir skuldina!“

    „Lánardrottinn greiðir ekki skuldaranum fyrir skuldina!“

    Skoðanir 22/04/2015 at 09:18

    Í nýrri bók minni Bylting – og hvað svo? er meðal annars fjallað um einkavæðingu nýju ríkisbankanna haustið 2009, en þeir voru nánast einkavæddir „í […]

     
  • Ber Már Guðmundsson ábyrgð á sextíu milljarða króna tapi?

    Ber Már Guðmundsson ábyrgð á sextíu milljarða króna tapi?

    Skoðanir 22/04/2015 at 09:16

    Seðlabankinn tapar líklega 3,1 milljörðum danskra króna eða 61 milljarði íslenskra króna, vegna þess að hann fær væntanlega ekkert af eftirstöðvum söluandvirðisins, en veðið, sem […]

     
  • Hægrivelferð og ógnarvæntumþykja

    Hægrivelferð og ógnarvæntumþykja

    Skoðanir 09/04/2015 at 17:31

    Ógnarvæntumþykja ríkisvalds þróast einatt þannig að ógnin vex en væntumþykjan minnkar. Vinstrimenn eru sérfræðingar í ógnarvæntumþykju. Páll Vilhjálmsson

     
  • Píratar hefðbundinn vinstri flokkur

    Skoðanir, Þingmenn XD 09/04/2015 at 10:15

    Ég hef aftur á móti átt ágætis samleið með Pírötum þegar kemur að ákveðnum borgararéttindum, eins og friðhelgi einkalífs. Vandamálið hins vegar með Pírata er […]

     
  • Ómarkvissar dómsúrlausnir

    Ómarkvissar dómsúrlausnir

    Skoðanir 09/04/2015 at 10:13

    Það er varla ofmælt að leiðbeiningar Hæstaréttar til þeirra sem þurfa að gera upp skuldaskipti sín í tengslum við lánasamninga með ólögmætri gengisbindingu eru ómarkvissar, […]