Klippt og Skorið

 • Gjaldeyrir ekki til í skjalatöskum á Laugaveginum

  Gjaldeyrir ekki til í skjalatöskum á Laugaveginum

  Klippt og Skorið 23/06/2012 at 16:36

  Stefanía Jónasdóttir, verslunarkona á Sauðárkróki, heldur því fram að margir á „Alþingi  og 101-lýðurinn“ láti eins og gjaldeyristekjur þjóðarinnar hafi „orðið til í skjalatöskum á […]

   
 • Þingmenn Samfylkingar í felum

  Þingmenn Samfylkingar í felum

  Klippt og Skorið 23/06/2012 at 16:34

  Þingmenn Samfylkingarinnar vilja ekki tengjast Jóhönnu Sigurðardóttur og eru því farnir í felur. Þetta fullyrðir Styrmir Gunnarsson. Í Pottinum á Evrópuvaktinni bendir Styrmir á að […]

   
 • Ísland er lítið en þó stórt

  Ísland er lítið en þó stórt

  Klippt og Skorið 22/06/2012 at 16:32

  „Ég hefði aldrei sótt um aðild að Evrópusambandinu í ykkar sporum,“ segir Carl Hahn, fyrrverandi stjórnarformaður Volkswagen – þýska bílaframleiðandans. Í stórmerkilegu viðtali við Karl […]

   
 • Að gleyma eigin orðum

  Að gleyma eigin orðum

  Klippt og Skorið 22/06/2012 at 16:26

  Af gefnu tilefni er vert að vekja athygli á því sem segir í siðferðiskafla skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis: „Það er mikilvægur hluti af lýðræðislegum stjórnarháttum að […]

   
 • Tungur tvær í VG

  Tungur tvær í VG

  Klippt og Skorið 22/06/2012 at 16:22

  Aðeins einn þingmaður Vinstri grænna greiddi atkvæði gegn því að íslensk stjórnvöld tækju við aðlögunarstyrkjum – svokölluðum IPA-styrkjum frá Evrópusambandinu. Sá þingmaður heitir Jón Bjarnason. […]

   
 • Ráðherra sem brýtur lög látinn fjúka

  Ráðherra sem brýtur lög látinn fjúka

  Klippt og Skorið 22/06/2012 at 09:05

  Spurning: Hver sagði eftirfarandi: „Hjá öðrum lýðræðisþjóðum hefði ráðherra sem brýtur svo gróflega lög og reglur verið látinn fjúka. En hér á landi er allt […]