Klippt og Skorið

  • Álver tryggja umhverfisvænna mannlíf

    Álver tryggja umhverfisvænna mannlíf

    Klippt og Skorið 04/07/2012 at 10:48

    Fjarðaál flutti út vörur fyrir um 95 milljarða króna á síðasta ári. Ál nemur um 40% af öllum vöruútflutningi frá landinu, sem er svipað hlutfall […]

     
  • Steingrímur þurrkar út ESB-syndir

    Steingrímur þurrkar út ESB-syndir

    Klippt og Skorið 04/07/2012 at 09:23

    Steingrímur J. Sigfússon formaður VG ætlar að svíkja Jóhönnu Sigurðardóttur og þurrka út ESB-syndir sínar. Með þessu ætlar hann að bjarga flokknum frá hruni í […]

     
  • … þá vegnar okkur vel

    … þá vegnar okkur vel

    Klippt og Skorið 04/07/2012 at 09:20

    Íslendingar ásamt Japönum, Norðmönnum og fleiri þjóðum greiddu atkvæði gegn tillögu um griðasvæði fyrir hvali í Suður-Atlantshafi á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Álfheiður Ingadóttir er ósátt og […]

     
  • Morgunblaðið: Fréttastofa ríkisins verður sér til skammar!

    Morgunblaðið: Fréttastofa ríkisins verður sér til skammar!

    Klippt og Skorið, Uncategorized 02/07/2012 at 11:07

    Leiðari Morgunblaðsins undir fyrirsögninni Ekkert upplit, er einhver harðasta gagnrýni á Ríkisútvarpið sem skrifuð hefur verið. Tilefnið er kosningasjónvarp vegna forsetakosninganna. Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir að […]

     
  • Ótti við vitleysu og Evrópusambandið

    Ótti við vitleysu og Evrópusambandið

    Klippt og Skorið 02/07/2012 at 09:49

    Ólafur Ragnar Grímsson segir að skýra megi sigurinn í forsetakosningunum sem ótta við að breytingar á stjórnarskránni fari í einhverja vitleysu, ágreining vegna Evrópusambandsins og […]

     
  • Kikna í hnjáliðum þegar erlend tunga er töluð

    Kikna í hnjáliðum þegar erlend tunga er töluð

    Klippt og Skorið 02/07/2012 at 08:57

    Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir forsetakosningarnar hafi að nokkru leyti snúist um uppgjör stjórnar og stjórnarandstöðu. Vitað sé að „Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon […]

     
  • Róbert ertu stoltur af verkum þínum?

    Róbert ertu stoltur af verkum þínum?

    Klippt og Skorið 29/06/2012 at 14:03

    Sigurjón Aðalsteinsson skrifar Róberti Marshall, þingmanni Samfylkingarinnar, opið bréf í Eyjafréttir og spyr hann nokkurra spurninga, fyrir hönd venjulegra Vestmannaeyinga. Sigurjón hefur aðdraganda að spurningunum […]

     
  • Ná ekki sambandi við Sigmund Davíð

    Ná ekki sambandi við Sigmund Davíð

    Klippt og Skorið 29/06/2012 at 12:48

    Kosningabaráttan fyrir alþingiskosningar er hafin þó landsmenn eigi eftir að ganga að kjörborði og velja sér forseta. Samfylkingar leggja meðal annars áherslu á að grafa […]

     
  • Hugmyndasnauðir hvítvínsklúbbar

    Hugmyndasnauðir hvítvínsklúbbar

    Klippt og Skorið 28/06/2012 at 08:57

    Ómar Stefánsson skipstjóri er ekki hrifinn að sitjandi stjórnvöldum. Hann telur að nú stjóri hugmyndasnauður hvítvínsklúbbur þjóðinni. Það sé af það sem áður var þegar […]

     
  • Það molnar undan Jóhönnu

    Það molnar undan Jóhönnu

    Klippt og Skorið 26/06/2012 at 16:38

    Það er farið að molna undan Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og formanni Samfylkingarinnar. Æ fleiri áhrifamenn innan Samfylkingarinnar hafa áttað sig á að ef flokkurinn ætlar […]