Klippt og Skorið

  • Frétt dagsins: Mega spæja segir ríkismiðilinn

    Frétt dagsins: Mega spæja segir ríkismiðilinn

    Klippt og Skorið 05/12/2014 at 08:30

    Föstudaginn 5. desember var aðalfrétt Ríkisútvarpsins á fréttavef sínum með fyrirsögninni: Mega spæja um meinta tryggingasvindlara Þannig stendur Ríkisútvarpið tryggan vörð um íslensk mál enda […]

     
  • Frétt dagsins!

    Frétt dagsins!

    Klippt og Skorið 03/12/2014 at 09:16

    Frosti Sigurjónsson í viðtali við Harmageddon.

     
  • Frétt dagsins

    Frétt dagsins

    Klippt og Skorið 27/11/2014 at 11:53

    Frétt dagsins var í Morgunblaðinu í dag: Í grein sem birtist í Morgunblaðinu og hér á T24 sagði í niðurlagi: En svo getur ríkisstjórnin ákveðið […]

     
  • Nöturlegt viðhorf til skattgreiðenda

    Nöturlegt viðhorf til skattgreiðenda

    Klippt og Skorið 31/10/2014 at 10:11

    JAfnréttisstofa getur sparað skattgreiðendum tölluverðar fjárhæðir. Stofnunin er í dýru leiguhúsnæði á Akureyri en gæti flutt starfsemina í ódýara. En það vill forstöðumaðurinn ekki. Hvers […]

     
  • Eru menn ekki að grínast?

    Eru menn ekki að grínast?

    Klippt og Skorið 08/10/2014 at 08:22

    Vefþjóðviljinn veltir því fyrir sér hvort menn séu ekki að grínast með því vilja afnema undanþágu Mjólkursamsölunnar frá samkeppnislögum: „Er mönnum alvara með því að […]

     
  • Lausnir á „vanda” Jafnréttisstofu

    Lausnir á „vanda” Jafnréttisstofu

    Klippt og Skorið, Skattgreiðendur 22/08/2014 at 12:31

    Jafn­rétt­is­stofa eyddi 441 þúsund krón­um á síðasta ári í leigu­bíla­kostnað, að því er Morgunblaðið greinir frá og vitnar til ríkisreiknings 2013. Átta manns vinna hjá […]

     
  • Fjórir hæstaréttardómarar liggja undir grun

    Fjórir hæstaréttardómarar liggja undir grun

    Klippt og Skorið 22/08/2014 at 12:08

    Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að fjórir nafngreindir dómarar við Hæstarétt liggi undir grun um að hafa veitt DV upplýsingar um meinta tilraun til […]

     
  • SJS-heilkennið

    SJS-heilkennið

    Klippt og Skorið 22/08/2014 at 11:46

    Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra skrifaði grein í Fréttablaðið 21. ágúst síðastliðinn og þakkar sér og ríkisstjórn VG og Samfylkingar að sú skuli vera bjartar […]

     
  • Stjórnlaus þjóðarskúta? – Brúin er tóm

    Stjórnlaus þjóðarskúta? – Brúin er tóm

    Klippt og Skorið 20/08/2014 at 11:36

    „Það er eins og þjóðarskútan sé stjórnlaus,” skrifar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins í pistli á Evrópuvaktinni og bætir við að brúin sé tóm. Í […]

     
  • Már herðir tökin eftir endurskipun í embætti

    Már herðir tökin eftir endurskipun í embætti

    Klippt og Skorið 20/08/2014 at 11:26

    Már Guðmundsson, sem í liðinni var endurskipaður seðlabankastjóri til fimm ára, hefur ákveðið að herða tökin við stjórnun peningamála. Peningastefnunefnd ákvað á fundi í morgun […]