Pistlar

  • Uppstokkun í Seðlabankanum er nauðsynleg

    Uppstokkun í Seðlabankanum er nauðsynleg

    Pistlar 20/02/2014 at 18:29

    Alþingi kemst ekki hjá því að gera róttækar breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands. Reynslan síðustu ár er með þeim hætti að við óbreytt ástand […]

     
  • Vinstrifléttur og frjálst val til hægri

    Vinstrifléttur og frjálst val til hægri

    Pistlar 12/02/2014 at 07:10

    Fjölmiðlar hafa ekki sama áhuga á gengi kvenna í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins og áður. Pólitískir andstæðingar sjálfstæðismanna tala ekki lengur um hve „skelfilegt“ það er að […]

     
  • Blár öryggiskragi um Reykjavík

    Blár öryggiskragi um Reykjavík

    Pistlar 05/02/2014 at 15:12

    Sjálfstæðisflokkurinn stendur sterkt að vígi í Suðvesturkjördæmi – Kraganum. Skoðanakannanir benda til þess að flokkurinn haldi góðum meirihluta í þremur sveitarfélögum og bæti jafnvel við […]

     
  • Miðstýrðir kjarasamningar eru tímaskekkja

    Miðstýrðir kjarasamningar eru tímaskekkja

    Pistlar 31/01/2014 at 14:41

    Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga ASÍ og Samtaka atvinnulífsins [SA] bendir til að tími miðstýrðra samninga sé liðinn. Nær helmingur stéttarfélaga felldi samningana en minnihluti […]

     
  • Tímaeyðsla sem dregur úr trausti og trúverðugleika

    Tímaeyðsla sem dregur úr trausti og trúverðugleika

    Pistlar 23/01/2014 at 06:50

    Í liðlega fjögur ár hafa áróðursmeistarar fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu haldið því fram að í gangi hafi verið sérstakar samningaviðræður milli Íslands og Evrópusambandsins. […]

     
  • Að kveða niður vofur vinstristjórnar

    Að kveða niður vofur vinstristjórnar

    Pistlar 23/01/2014 at 05:31

    Líklegast var ekki hægt að búast við því að ný ríkisstjórn gæti á fyrstu mánuðunum kveðið niður allar vofur vinstristjórnar Samfylkingar og Vinstri-grænna. Draugarnir eru […]

     
  • Barist gegn einkaframtakinu

    Barist gegn einkaframtakinu

    Pistlar 08/01/2014 at 08:14

    Ríkið og sveitarfélög hafa á undanförnum árum verið dugleg við að leggja steina í götur einkafyrirtækja. Lög hafa verið sett og reglur hertar sem þrengja […]

     
  • Vegir náttúruverndar eru órannsakanlegir

    Vegir náttúruverndar eru órannsakanlegir

    Pistlar 06/01/2014 at 08:58

    Einkafyrirtæki hefur óskað eftir leyfi til að safna lífrænum úrgangi frá heimilum í Reykjavík, en fær ekki. Borgarráð hafnaði beiðninni á þeirri forsendu að um […]

     
  • Göngum hreint til verks

    Göngum hreint til verks

    Pistlar 18/12/2013 at 11:13

    Hafi menn haft siðferðilegar efasemdir um ákvarðanir vinstri stjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna, nýta menn fyrsta tækifærið sem gefst til að draga ákvarðarnir til baka […]

     
  • Opinberum fjármunum er sóað

    Opinberum fjármunum er sóað

    Peningarnir okkar, Pistlar 11/12/2013 at 08:05

    Fjárlagafrumvarp fyrir komandi ár gerir ráð fyrir að alls verji ríkissjóður um 10.072 milljónum króna til listastofnana, safna og annarrar menningarstarfsemi. Það er sama hvaða […]