Pistlar

  • Til þess eru „bílslysin” að varast þau

    Til þess eru „bílslysin” að varast þau

    Pistlar 29/04/2014 at 12:06

    Um það verður ekki efast að ásetningur og vilji vinstri stjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna að umbylta þjóðfélaginu var einlægur. Skattkerfinu var umbylt, lögum breytt, […]

     
  • Enn skal atlaga gerð að einkaframtakinu

    Enn skal atlaga gerð að einkaframtakinu

    Pistlar 22/04/2014 at 12:54

    Engu er líkara en að meirihluti borgarstjórnar hafi einbeittan vilja til að koma einkaframtakinu fyrir kattarnef. Undir forystu Jóns Gnarr og Dags B. Eggertssonar eru […]

     
  • Annar hótar en hinn gefur fyrirheit

    Annar hótar en hinn gefur fyrirheit

    Peningarnir okkar, Pistlar 10/04/2014 at 08:04

    Ólíkt hafast þeir að, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarni Benediktsson. Sá fyrrnefndi beitti hótunum sem fjármálaráðherra en sá síðarnefndi gefur fyrirheit um lægri opinberar álögur […]

     
  • Frjálslyndir, umburðarlyndir, víðsýnir og svo við hin

    Frjálslyndir, umburðarlyndir, víðsýnir og svo við hin

    Pistlar 02/04/2014 at 08:48

    Óli Björn Kárason Hægt og bítandi missa sum orð merkingu eða snúast jafnvel upp í andhverfu sína. Í þvælinni umræðu stjórnmálamanna verða klisjur oftar en […]

     
  • Úr tengslum við raunveruleikann og umheiminn

    Úr tengslum við raunveruleikann og umheiminn

    Pistlar 26/03/2014 at 07:49

    Seðlabanki Íslands ætlar ekki að gefast upp. Enn skal neyða íslenskan almenning og fyrirtæki til að lifa við svimandi háa vexti. Peningastefnunefnd bankans ákvað í […]

     
  • Gildismat, aldraðir og ríkisrekstur fjölmiðils

    Gildismat, aldraðir og ríkisrekstur fjölmiðils

    Pistlar 19/03/2014 at 09:03

    Fátt sýnir betur gildismat og lífsskoðanir stjórnmálamanna en þær ákvarðanir sem þeir taka á hverjum tíma um hvernig standa skuli að skattheimtu og hvernig útgjöldum […]

     
  • Opið bókhald hins opinbera og lögfræðikostnaður

    Opið bókhald hins opinbera og lögfræðikostnaður

    Pistlar 12/03/2014 at 11:55

    Síðbúnar upplýsingar um að Seðlabankinn hafi tekið að sér að greiða lögfræðireikninga fyrir seðlabankastjóra vekja ekki aðeins alvarlegar spurningar. Þær eru enn ein staðfesting á […]

     
  • Tugmilljarða reikningur frá Seðlabankanum

    Tugmilljarða reikningur frá Seðlabankanum

    Pistlar 05/03/2014 at 08:52

    Með hverjum mánuðinum sem líður verður erfiðara að skilja peningastefnu Seðlabankans. Þegar litið er aftur til síðustu ára minnkar skilningurinn enn frekar enda kemur ósamkvæmnin […]

     
  • Banani segir meira en 40 orð

    Banani segir meira en 40 orð

    Pistlar 28/02/2014 at 21:35

    Nú skal gripið til banana. Hérna er skýringarmynd sem mjög grafískur hönnuður útbjó (ég sjálfur), þar sem banana hefur verið skipt í ESB-hluta og frjálsan […]

     
  • „Já, ég myndi gera það“

    „Já, ég myndi gera það“

    Pistlar 27/02/2014 at 09:03

    Stóru orðin voru ekki spöruð í ræðustól Alþingis á mánudag: „Pólitískir hryggleysingjar“ voru sagðir skipa ríkisstjórnina og spurt hverslags „pólitísk lindýr“ það væru. Tillaga um […]