Pistlar

 • Það er grunnt á gamla allaballanum

  Það er grunnt á gamla allaballanum

  Pistlar 11/02/2015 at 06:46

  Óli Björn Kárason Þeir kenna sig við víðsýni og frjálslyndi. Þeir segjast alþjóðasinnar og talsmenn frjálsra viðskipta. Þeir vilja fá viðurkenningu sem umburðarlyndir og umbótasinnaðir […]

   
 • Nei-ið sem breyttist í pólitískan skollaleik

  Nei-ið sem breyttist í pólitískan skollaleik

  Pistlar 04/02/2015 at 08:40

  Óli Björn Kárason Kvöldið fyrir kosningarnar 2009 var Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri grænna, afdráttarlaus þegar hann var spurður í kosningaþætti Ríkisútvarpsins hvort það kæmi […]

   
 • Nýtum ríkiseignir betur og með hagkvæmari hætti

  Nýtum ríkiseignir betur og með hagkvæmari hætti

  Pistlar, Skattgreiðendur 28/01/2015 at 10:04

  Óli Björn Kárason Ríkið heldur, beint eða óbeint, um margvíslegar eignir sem litlu skila eða eiga alls ekki að vera í eigu opinberra aðila. Engin […]

   
 • Álögur á launafólk og kjarasamningar

  Álögur á launafólk og kjarasamningar

  Pistlar 28/01/2015 at 08:39

  Óli Björn Kárason Forysta verkalýðshreyfingarinnar er farin að brýna kutana fyrir komandi kjarasamninga. Slíkt er eðlilegt og hefðbundið. Með sama hætti hafa talsmenn atvinnurekenda tekið […]

   
 • Flatneskja eða fjölbreytileiki tækifæranna

  Flatneskja eða fjölbreytileiki tækifæranna

  Pistlar 15/01/2015 at 10:30

  Óli Björn Kárason Framhaldsskóli í heimabyggð er ein skynsamlegasta og ódýrasta byggðastefna sem hægt er að reka í fámennu en dreifbýlu landi. Menntun, góðar samgöngur […]

   
 • Hættum þessu öfgakennda nöldri!

  Hættum þessu öfgakennda nöldri!

  Pistlar 15/01/2015 at 08:38

  Óli Björn Kárason Byrjum á nokkrum tölulegum staðreyndum um rekstur ríkisins: Rekstrarkostnaður ríkisins (utan gjaldfærðra lífeyrisskuldbindinga) hækkaði að raunvirði um tæplega 113 þúsund milljónir króna […]

   
 • Hann er einmana, hrakinn og barinn

  Hann er einmana, hrakinn og barinn

  Pistlar, Uncategorized 17/12/2014 at 13:42

  Íslenski skattgreiðandinn á fáa vini en fjölmarga óvildarmenn sem nýta hvert tækifærið sem gefst til að sækja að honum. Þeir stjórnmálamenn sem reyna að taka […]

   
 • Úrelt hugmyndafræði forréttinda og fyrirgreiðslu

  Úrelt hugmyndafræði forréttinda og fyrirgreiðslu

  Pistlar 11/12/2014 at 11:13

  Óli Björn Kárason Þegar stjórnvöld telja nauðsynlegt að gera sérstaka ívilnunarsamninga við fyrirtæki er það ekki merki um jákvætt viðhorf til uppbyggingar eða skynsamlega langtímastefnu […]

   
 • Orð, framkvæmd og því miður sönn saga

  Orð, framkvæmd og því miður sönn saga

  Pistlar 03/12/2014 at 08:21

  Óli Björn Kárason Síðustu daga hafa eftirfarandi spurningar verið að vefjast fyrir mér: Hvenær var það ákveðið að Sjálfstæðisflokkurinn tæki að sér að verja ríkisfyrirtæki […]

   
 • Slagsíða fjölmiðla og áhorfendur „leka“ frá ríkinu

  Slagsíða fjölmiðla og áhorfendur „leka“ frá ríkinu

  Pistlar 26/11/2014 at 09:51

    Hafi ég efast um að fréttastofa ríkisins við Efstaleiti sé neikvæð í garð ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, hefur sá efi horfið líkt og dögg […]