Pistlar

 • Þrjú ár frá svikum VG við kjósendur

  Þrjú ár frá svikum VG við kjósendur

  Pistlar 16/07/2012 at 10:33

  Í dag – 16. júlí – eru þrjú ár liðin frá því að meirihluti Alþingis samþykkti að óska eftir aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Með því að […]

   
 • Hrópandi dæmi um vitleysuna

  Hrópandi dæmi um vitleysuna

  Pistlar 16/07/2012 at 09:29

  Íslensk utanríkisstefna og -þjónusta er á villigötum. Hvernig má annað vera? Þegar ríkisstjórn gengur þvert á vilja meirihluta þjóðarinnar getur gott starfsfólk ekki annað en […]

   
 • Af blekkingum, skáldskap og gagnsæi

  Af blekkingum, skáldskap og gagnsæi

  Pistlar 13/07/2012 at 09:49

  Þegar einstaklingar sem gegna trúnaðarstöðum í stjórnmálaflokkum eru staðnir að ósannindum eða setja fram hálfsannleika og villandi upplýsingar, eiga þeir um þrennt að velja. Þeir […]

   
 • Stjórnarmaður Samstöðu skáldar „staðreyndir”

  Stjórnarmaður Samstöðu skáldar „staðreyndir”

  Pistlar 12/07/2012 at 10:18

  Ef staðreyndir falla ekki að fyrirfram ákveðnum skoðunum detta margir í þá gryfju að „búa” til staðreyndir – skálda eitthvað sem þeim finnst að sé […]

   
 • Ávöxtunarkrafa á Spán rýkur upp – Íslendingar halda áfram

  Ávöxtunarkrafa á Spán rýkur upp – Íslendingar halda áfram

  Pistlar 09/07/2012 at 11:28

  Ávöxtunarkrafa 10 ára ríkisskuldabréfa Spánar er kominn yfir 7% og á sama tíma hefur ávöxtunarkrafa ítalskra skuldabréfa hækkað í 6,1%. Ávöxtunarkrafa yfir 7% er talin […]

   
 • Sakar Guðna um að vera nýnasista

  Sakar Guðna um að vera nýnasista

  Pistlar 06/07/2012 at 15:01

  Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hugleiðir að draga Davíð Þór Jónsson, fræðslufulltrúa Þjóðkirkjunnar, fyrir dómstóla. Slíkt samræmis ekki pólitískri rétthugsun. Samkvæmt henni er […]

   
 • Endurskoðun á Schengen og EES

  Endurskoðun á Schengen og EES

  Pistlar, Uncategorized 05/07/2012 at 16:26

  Með skipulegum hætti (og oft fremur ógeðfelldum) hefur verið reynt að stilla Íslendingum upp við vegg. Takmarka þá möguleika sem þeir eiga og draga um […]

   
 • Sparðatíningur vegna Icesave

  Sparðatíningur vegna Icesave

  Pistlar 29/06/2012 at 13:18

  Nú er hafinn spuni sem mun standa fram yfir komandi alþingiskosningar. Meistarar spunans hafa tekið að sér að telja almenningi trú um að eftir allt […]

   
 • Það er rangt gefið

  Það er rangt gefið

  Pistlar 27/06/2012 at 08:01

  Íslendingur og Dani sitja hlið við hlið á tónleikum í Hörpu. Þeir njóta tónlistarinnar í glæsilegum sal og í þægilegum sætum. Íslendingurinn greiddi tíu þúsund […]

   
 • Dómstólar bregðast

  Dómstólar bregðast

  Pistlar 26/06/2012 at 16:55

  Hörðustu talsmenn réttarríkisins hafa haldið því fram að betra sé að sleppa 100 sekum mönnum en að sakfellda og dæma einn saklausan mann til fangavistar. […]