Pistlar

 • Skuld í vöggugjöf og síðan eignaupptökuskattur

  Skuld í vöggugjöf og síðan eignaupptökuskattur

  Pistlar 17/10/2012 at 11:08

  Fátt er gleðilegra en fæðing barns. En það er skuggi yfir gleðinni. Um leið og barn fæðist er hengdur á það þungur skuldabaggi sem að […]

   
 • Byrjað á röngum enda

  Byrjað á röngum enda

  Pistlar 10/10/2012 at 10:03

  Ekki skal um það deilt að nauðsynlegt er að reisa nýtt sameiginlegt hátækni- og háskólasjúkrahús fyrir alla landsmenn. En að ráðast í tuga og jafnvel […]

   
 • Pólitísk atlaga að Ríkisendurskoðun

  Pólitísk atlaga að Ríkisendurskoðun

  Pistlar 03/10/2012 at 12:54

  Vinstri ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar á undir högg að sækja. Stjórnarliðar gera sér engar vonir um að ríkisstjórnin haldi velli í komandi […]

   
 • Hið illa íhald

  Hið illa íhald

  Pistlar 01/10/2012 at 11:23

  Stjórnmálamaðurinn Jóhanna Sigurðardóttir – II. hluti Það sem sama hvað um Jóhönnu má segja, þá er ljóst að hún er baráttukona í stjórnmálum. Sem forsætisráðherra […]

   
 • Hún átti aðeins einn vin – Davíð Oddsson

  Hún átti aðeins einn vin – Davíð Oddsson

  Pistlar, Uncategorized 28/09/2012 at 11:38

  Stjórnmálamaðurinn Jóhanna Sigurðardóttir – I. hluti Árið 1978 vann Alþýðuflokkurinn mikinn kosningasigur. Ferskleiki í málflutningi frambjóðenda heillaði marga kjósendur ekki síst þá yngri. Vilmundur Gylfason, […]

   
 • Ofurlaun í skjóli Jóhönnu og Steingríms

  Ofurlaun í skjóli Jóhönnu og Steingríms

  Pistlar 27/09/2012 at 14:31

  Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegna- og nýsköpunarráðherra lýsti því yfir að laun og þóknanir til slitastjórnar Glitnis séu úr takt við íslenskan raunveruleika. Jóhanna Sigurðardóttur forsætisráðherra […]

   
 • Seðlabankastjóri viðurkennir brot á jafnræðisreglu

  Seðlabankastjóri viðurkennir brot á jafnræðisreglu

  Pistlar 27/09/2012 at 08:59

  Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur viðurkennt að „sumir séu jafnari en aðrir” þegar kemur að framkvæmd laga um gjaldeyrishöft – að engin trygging sé fyrir því […]

   
 • Segjum skilið við tíma uppboðsstjórnmála og gæluverkefna

  Segjum skilið við tíma uppboðsstjórnmála og gæluverkefna

  Pistlar 26/09/2012 at 10:31

  Hvort sem okkur Íslendingum líkar það betur eða verr verðum við að horfast í augu við þá einföldu staðreynd að við höfum ekki efni á […]

   
 • Slæmir ráðgjafar og dómgreindarbrestur

  Slæmir ráðgjafar og dómgreindarbrestur

  Pistlar 21/09/2012 at 10:21

  Hvað eiga Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Gunnlaugur Sigmundsson, athafnamaður og fyrrum alþingismaður, sameiginlegt? Svar: Það er tvennt. Þeir treysta á slæma ráðgjafa og dómgreind þeirra […]

   
 • Áróðursplagg í aðdraganda kosninga

  Áróðursplagg í aðdraganda kosninga

  Pistlar 19/09/2012 at 08:55

  Oddný Harðardóttir, sem senn hverfur úr stóli fjármálaráðherra, hefur lagt fram fjórða fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna. Sé tekið mið af reynslunni eru hverfandi […]