Pistlar

  • Uppskeruhátíð greidd með víxlum

    Uppskeruhátíð greidd með víxlum

    Pistlar 05/12/2012 at 08:31

    Stjórnmálamaður sem heldur því fram að nú sé komið að uppskeru – hægt sé að gleðja marga með auknum útgjöldum ríkissjóðs – er annað hvort […]

     
  • Höfuðlausn Ögmundar og Árna Þórs

    Höfuðlausn Ögmundar og Árna Þórs

    Pistlar 28/11/2012 at 09:28

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra bjargaði pólitísku lífi sínu fyrir horn í forvali Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi. Hans höfuðlausn var flutt á mótmælafundi við bandaríska sendiráðið fyrir […]

     
  • Björn Valur ræðst á Jóhönnu Sigurðardóttur

    Björn Valur ræðst á Jóhönnu Sigurðardóttur

    Pistlar 27/11/2012 at 11:23

    Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar, veitist harkalega að Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í pistli á heimasíðu sinni, án þess þó að nefna hana á nafn. Björn […]

     
  • Hagvöxtur og skattaglaðir stjórnmálamenn

    Hagvöxtur og skattaglaðir stjórnmálamenn

    Pistlar 21/11/2012 at 08:36

    Skattaglaðir stjórnmálamenn og fræðimenn hefðu haft gott af því að hlusta á fyrirlestur sem dr. Daniel Mitchell hélt síðastliðinn föstudag um neikvæð áhrif stighækkandi tekjuskatts. […]

     
  • Við getum náð árangri á 28 árum, 15 árum eða jafnvel á tíu árum

    Við getum náð árangri á 28 árum, 15 árum eða jafnvel á tíu árum

    Pistlar 20/11/2012 at 12:52

    Seðlabankinn gerir ráð fyrir að hagvöxtur verði 2,5% á yfirstandandi ári en í ágúst reiknaði bankinn með að vöxturinn yrði 3,1%. Þessi vöxtur er langt […]

     
  • Stjórnmálamenn stjórnlyndis útdeila fjármunum

    Stjórnmálamenn stjórnlyndis útdeila fjármunum

    Pistlar 14/11/2012 at 08:40

    Stjórnlyndum stjórnmálamönnum finnst fátt skemmtilegra en að deila út fjármunum – peningum annarra en þeirra eigin. Flóknar millifærslur og háir skattar eru forsenda þess að […]

     
  • Staðið við hótanir af trúmennsku

    Staðið við hótanir af trúmennsku

    Pistlar 07/11/2012 at 13:28

    Orðið skattalækkun finnst ekki í orðabók Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvegaráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, ekki frekar en í bókum annarra ráðherra ríkisstjórnar vinstri flokkanna. Hófsemd í […]

     
  • Til varnar séreignastefnunni

    Til varnar séreignastefnunni

    Pistlar 31/10/2012 at 10:55

    Það er sótt að sjálfstæða atvinnurekandanum, með sífellt flóknari reglum, opinberu eftirliti og þungum sköttum. Millistéttin berst í bökkum og er að kikna undan æ […]

     
  • Við getum afnumið tekjuskatt af meðaltekjum

    Við getum afnumið tekjuskatt af meðaltekjum

    Pistlar 24/10/2012 at 10:00

    Ef ný ríkisstjórn heldur rétt á málum er hægt að afnema tekjuskatt ríkisins af meðaltekjum almenns launafólks í áföngum á nokkrum árum. En til þess […]

     
  • Niðurstöður togaðar og teygðar, túlkaðar út og suður

    Niðurstöður togaðar og teygðar, túlkaðar út og suður

    Pistlar 22/10/2012 at 08:28

    Ekki var við öðru að búast en að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur að nýrri stjórnarskrá yrðu túlkaðar út og suður. Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, […]