Pistlar

  • Bandalag við almenning

    Bandalag við almenning

    Pistlar 06/09/2013 at 08:44

    Eitt er að leggja fram skynsamlegar tillögur um sparnað, hagræðingu og uppskurð í rekstri ríkisins og annað að tryggja framgang þeirra. Útgjaldasinnar allra flokka snúast […]

     
  • Stjórnendur á villigötum forréttinda

    Stjórnendur á villigötum forréttinda

    Pistlar 16/08/2013 at 17:30

    Stjórnendur Ríkisútvarpsins hafa ratað í villigötur og almennir starfsmenn ríkisfjölmiðilsins taka út kostnaðinn. Gagnrýni á rekstur og stefnu Ríkisútvarpsins, er svarað með hortugheitum af þeim […]

     
  • Útvarpsstjóri réttlætir vanefndir – hvað gerir fréttastofan?

    Útvarpsstjóri réttlætir vanefndir – hvað gerir fréttastofan?

    Pistlar 29/07/2013 at 13:19

    Páll Magnússon útvarpsstjóri fer frjálslega með að túlka skriflegan þjónustusamning sem hann undirritaði fyrir hönd Ríkisútvarpsins við mennta- og menningarmálaráðuneytið 24. maí 2011. Hann telur […]

     
  • Kvalinn þrátt fyrir meðaltal

    Kvalinn þrátt fyrir meðaltal

    Pistlar 24/07/2013 at 09:14

    Eitt sinn var Páll Magnússon sannfærður um að skylduskrift að Ríkisútvarpinu væri nauðungargjald sem innheimt væri með „fógetavaldi“. Þá stóð Páll í harðri og ójafnri […]

     
  • Ríkisútvarpinu ohf. blæðir út

    Ríkisútvarpinu ohf. blæðir út

    Pistlar 17/07/2013 at 08:30

    Varla er hægt að halda því fram að vel hafi tekist til við rekstur Ríkisútvarpsins frá því að stofnuninni var breytt í opinbert hlutafélag [ohf.] […]

     
  • Pólitísk hentistefna og steinar úr glerhúsi

    Pólitísk hentistefna og steinar úr glerhúsi

    Pistlar 10/07/2013 at 09:15

    Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, verður seint sökuð um að vera samkvæm sjálfri sér. Þegar það hentar pólitískum markmiðum er hún fylgjandi þjóðaratkvæðagreiðslum en […]

     
  • Hentistefna Árna Páls – eitt í dag og annað á morgun

    Hentistefna Árna Páls – eitt í dag og annað á morgun

    Pistlar 08/07/2013 at 12:51

    Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hefur ekki alltaf verið sannfærður um að rétt sé að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar virðast pólitískir hagsmunir fremur ráða för […]

     
  • Það mun eitthvað láta undan

    Það mun eitthvað láta undan

    Pistlar 05/07/2013 at 13:46

    II. grein um veiðigjöld Á undanförnum árum hafa fyrirtæki í sjávarútvegi gengið á framtíðina. Þau hafa neyðst til að halda að sér höndum í fjárfestingum […]

     
  • Rífum okkur frá hugmyndafræði vinstri stjórnar

    Rífum okkur frá hugmyndafræði vinstri stjórnar

    Pistlar 04/07/2013 at 10:36

    I. grein um veiðigjöld Með skipulegum hætti hefur andstæðingum viðskiptafrelsis tekist að grafa undan athafnamönnum. Þeir hafa náð að sá fræjum tortryggni gagnvart þeim sem […]

     
  • Ekvador er ekki draumaland frelsis

    Ekvador er ekki draumaland frelsis

    Pistlar 26/06/2013 at 12:10

    Allar helstu frelsisvísitölur sem hinar ýmsu stofnanir og fjölmiðlar reikna út, gefa til kynna að þeir sem berjast fyrir auknu upplýsingafrelsi eigi lítið erindi til […]