Þeirra eigin orð

 • Hverjir fara ekki í verkfall?

  Hverjir fara ekki í verkfall?

  Þeirra eigin orð 26/05/2015 at 14:06

  Og hvaða stéttir fara ekki í verkfall? Þær sem geta ekki sigað verkalýðsfélögum með hótunum og jafnvel ofbeldi á atvinnurekendur. Þær sem geta ekki hætt […]

   
 • Stolnar flíkur þingræðis

  Stolnar flíkur þingræðis

  Þeirra eigin orð 22/05/2015 at 07:59

  Það fer að vissu leyti vel á því að þeir þingmenn sem hvað oftast bregða um sig stolnum flíkum þingræðisins séu nú í fararbroddi þeirra […]

   
 • Aulaklambur og dómgreind

  Aulaklambur og dómgreind

  Þeirra eigin orð 20/05/2015 at 08:06

  Hvar er komið smekk og dómgreind þeirra sem stýra Ríkissjónvarpinu? Hverjum dettur í hug að bjóða almennum áhorfanda upp á aulaklambur eins og Hraðfréttir? Það […]

   
 • Menntaðir kjánar stjórna

  Menntaðir kjánar stjórna

  Þeirra eigin orð 19/05/2015 at 09:23

  Menntun er hverrar krónu virði, en er það svo? Við eigum mjög vel menntað fólk sem kann að nýta sér sína menntun og verkkunnáttu. En […]

   
 • Ryðjast inn í tómarúmið

  Ryðjast inn í tómarúmið

  Þeirra eigin orð 09/04/2015 at 17:47

  Það er auðvitað angi af málinu að um leið og stjórnmálamennirnir hverfa af vettvangi, þá ryðjast fyrirtækin inn í tómarúmið og þegar leikreglurnar vantar, þá […]

   
 • Kæri Jón – ekki loka

  Kæri Jón – ekki loka

  Þeirra eigin orð 09/04/2015 at 09:51

  „Ég skrifa þér þetta bréf vegna frétta um að til standi að loka Nýju Fréttastofunni, NFS. Og bið þig um að gera það ekki. Tjáningarfrelsið […]

   
 • Furðu margir segja hálfsatt eða ósatt

  Furðu margir segja hálfsatt eða ósatt

  Þeirra eigin orð 01/04/2015 at 18:10

  Fáir eiga þó meira undir því en stjórnmálamenn að njóta trausts fólksins í landinu. En hinu er ekki að neita að sumt af því sem […]

   
 • Glæfraspil fyrirtækja spillir orðspori

  Glæfraspil fyrirtækja spillir orðspori

  Þeirra eigin orð 27/03/2015 at 10:26

  Glæfraspil einstakra fyrirtækja getur hæglega spillt orðspori allra íslenskra fyrirtækja, sem vilja láta að sér kveða í alþjóðaviðskiptum. Í því felast hrein öfugmæli, að öflugt […]

   
 • Brusselsinnar ættu að finna haldbetri rök

  Brusselsinnar ættu að finna haldbetri rök

  Þeirra eigin orð 26/03/2015 at 10:48

  Stuðningsmenn aðildar að Evrópusambandinu, jafnt þeir sem opinberlega gangast við því sjónarmiði og hinir sem virðast stefna að sama marki, eru iðnir við kolann þessa […]

   
 • Náðarfaðmur jafnaðarmanna

  Náðarfaðmur jafnaðarmanna

  Þeirra eigin orð 25/03/2015 at 09:08

  Þegar „götustrákunum“ var úthýst úr Valhöll var þeim boðið í náðarfaðm jafnaðarmanna. Svo tóku ímyndarfræðingarnir við, sömdu ræður útrásarvíkinga með annarri hendinni og kynntu stefnu […]