Myndbandið

  • Fjögur dagskrárefni hægri manna

    Fjögur dagskrárefni hægri manna

    Myndbandið 20/07/2012 at 07:37

    Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor og rithöfundur, flytur ræðu á málfundi um stöðu hægristefnunnar vorið 2012. Þar lagði hann áherslu á fjögur atriði: Skatta og tekjudreifingu […]

     
  • Ekki hugmyndafræðin sem brást heldur við

    Ekki hugmyndafræðin sem brást heldur við

    Myndbandið 17/07/2012 at 18:46

    Í mars síðastliðnum hélt Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) fund um stöðu hægri stefnunnar. Framsögumenn voru Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri, Jakob F. Ásgeirsson, […]

     
  • Siðferðilegar skyldur

    Siðferðilegar skyldur

    Myndbandið 15/07/2012 at 21:51

    Milton Friedman svarar spurningum eftir fyrirlestur við Stanford háskólann í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Hér svarar nóbelsverðlaunahafinn spurningu um siðferðilegar skyldur og fátækt. Árið er 1978 en […]

     
  • Hugmyndafaðir íhaldsmanna

    Hugmyndafaðir íhaldsmanna

    Myndbandið 07/07/2012 at 09:28

    Barry Goldwater var einn merkasti stjórnmálamaður Bandaríkjanna á síðari hluta liðinnar aldar. Hann var forsetaframbjóðandi árið 1964 en beið mikinn ósigur gegn Lindon B. Johnson. […]

     
  • Ábyrgðarkver – skyldulesning

    Ábyrgðarkver – skyldulesning

    Myndbandið 06/07/2012 at 14:55

    Gunnlaugur Jónsson hefur þann hæfileika að setja fram og greina flókin mál með einföldum hætti. Ábyrgðarkver fjallar um hvernig persónuleg ábyrgð var aftengd á árunum […]

     
  • Kennslustund um aukinn jöfnuð

    Kennslustund um aukinn jöfnuð

    Myndbandið 06/07/2012 at 12:48

    Margaret Thatcher forsætisráðherra tók þingmenn Vermannaflokksins í kennslustund í nóvember 1990. Það þurfa fleiri á þessari kennslustund að halda.

     
  • Hvað er fátækt?

    Hvað er fátækt?

    Myndbandið 05/07/2012 at 18:08

    John Stossel er duglegur við að ráðast á það sem talið er pólitískt rétt.

     
  • Skuldir óreiðumanna

    Skuldir óreiðumanna

    Myndbandið 05/07/2012 at 15:59

    Margir brugðust illa við þegar Davíð lýsti því yfir í Kastljósi skömmu eftir fall bankanna að ekki eigi að greiða skuldir óreiðumanna. Það sé ósanngjarnt […]

     
  • Gerir ekki aldur að pólitísku bitbeini

    Gerir ekki aldur að pólitísku bitbeini

    Myndbandið 03/07/2012 at 15:45

    Það er hægt að ganga frá mótherja með ýmsum hætti. Ronald Regan var öðrum betri í að afgreiða pólitíska andstæðinga í örfáum orðum.

     
  • Tími til að velja

    Tími til að velja

    Myndbandið 29/06/2012 at 09:21